RAFMAGN & BENSÍN, KEMST HVERT Á LAND SEM ER
Kosturinn við tengiltvinntæknina er að geta keyrt á rafmagni í öllum
daglegum akstri án þess að hafa áhyggjur af rafmagnsleysi því
tengiltvinntæknin býður upp á einstaka drægni með blöndu af rafmagni og
bensíni.
50-59 KM DRÆGNI Á 100% HREINU RAFMAGNI
Tengiltvinn bílar Peugeot eru með 11.8 -13.2 kWh drifrafhlöðu og drægni
hennar skv. WLTP mælingu í 100% rafmagnsstillingu er 50-59 km. Drægni sem hentar
einstaklega vel í allan daglegan akstur þar sem meðalakstur Íslendinga er 40 km á dag.
FJÓRHJÓLADRIFINN, KRAFTMIKILL 180-300 HESTÖFL
Fjórhjóladrifinn Peugeot 3008 PHEV er með 13.2 kWh drifrafhlöðu og drægni hennar
skv. WLTP mælingu í 100% rafmagnsstillingu er 50-59 km. Peugeot 3008 PHEV er sparneytinn
180 til 300 hestafla tengiltvinn rafbíll semfæst fram- eða fjórhjóladrifinn
með einstakri 8 gíra sjálfskiptingu.
FJARSTÝRÐ FORHITUN TRYGGIR ALLTAF HEITAN BÍL
Peugeot tengiltvinn bílar eru með fjarstýrðri forhitun sem tryggir að bíllinn er heitur og
þægilegur þegar lagt er af stað. Einfalt er að tímasetja, stöðva og virkja hleðslu í
MyPeugeot® appinu ásamt því að tímastilla forhitun.
7 ÁRA ÁBYRGÐ Á BÍL OG 8 ÁR Á DRIFRAFHLÖÐU
Gæði Peugeot eru einstök enda í boði með víðtækri 7 ára verksmiðjuábyrgð á bílnum
og 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu.
Kynntu þér allt um Peugeot tengiltvinnbíla hér á vefnum. Í Vefsýningarsal finnur þú alla Peugeot
bíla á lager og í pöntun, finnur draumabílinn, sendir fyrirspurn og færð svar um hæl.
Einn af mörgum kostum forpöntunar er að þú getur sett þinn draumabíl saman
með aðstoð söluráðgjafa Peugeot.
Einfaldaðu bílakaupin. Láttu okkur sjá um allt, uppítöku á gamla bílnum, hagstæða
fjármögnun, tilboð í hleðslustöð og ráðgjöf við uppsetningu.
Komdu og keyrðu Peugeot tengiltvinnbíl og láttu gæðin heilla þig!
Stígðu inn í rafmagnaða framtíð með Peugeot og njóttu þess að ferðast um á
umhverfisvænan máta.Keyrðu Peugeot tengiltvinn rafbíl.