Peugeot 3008 PHEV
Peugeot 3008 PHEV

RAFMAGN & BENSÍN, KEMST HVERT Á LAND SEM ER
Kosturinn við tengiltvinntæknina er að geta keyrt á rafmagni í öllum 
daglegum akstri án þess að hafa áhyggjur af rafmagnsleysi því
tengiltvinntæknin býður upp á einstaka drægni með blöndu af rafmagni og
bensíni. 

50-59 KM DRÆGNI Á 100% HREINU RAFMAGNI
Tengiltvinn bílar Peugeot eru með 11.8 -13.2 kWh drifrafhlöðu og drægni
hennar skv. WLTP mælingu í 100% rafmagnsstillingu er 50-59 km. Drægni sem hentar
einstaklega vel í allan daglegan akstur þar sem meðalakstur Íslendinga er 40 km á dag.  

FJÓRHJÓLADRIFINN, KRAFTMIKILL 180-300 HESTÖFL
Fjórhjóladrifinn Peugeot 3008 PHEV er með 13.2 kWh drifrafhlöðu og drægni hennar
skv. WLTP mælingu 
í 100% rafmagnsstillingu er 50-59 km. Peugeot 3008 PHEV er sparneytinn
180 til 300 hestafla tengiltvinn rafbíll sem
fæst fram- eða fjórhjóladrifinn
með einstakri 8 gíra sjálfskiptingu.

FJARSTÝRÐ FORHITUN TRYGGIR ALLTAF HEITAN BÍL
Peugeot tengiltvinn bílar eru með fjarstýrðri forhitun sem tryggir að bíllinn er heitur og
þægilegur þegar lagt er af stað. Einfalt er að tímasetja, stöðva og virkja hleðslu í
MyPeugeot® appinu ásamt því að tímastilla forhitun.

7 ÁRA ÁBYRGÐ Á BÍL OG 8 ÁR Á DRIFRAFHLÖÐU
Gæði Peugeot eru einstök enda í boði með víðtækri 7 ára verksmiðjuábyrgð á bílnum
og 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu.

Kynntu þér allt um Peugeot tengiltvinnbíla hér á vefnum. Í Vefsýningarsal finnur þú alla Peugeot
bíla á lager og í pöntun, finnur draumabílinn, sendir fyrirspurn og færð svar um hæl. 
Einn af mörgum kostum forpöntunar er að þú getur sett þinn draumabíl saman
með aðstoð söluráðgjafa Peugeot.

Einfaldaðu bílakaupin. Láttu okkur sjá um allt, uppítöku á gamla bílnum, hagstæða
fjármögnun, tilboð í hleðslustöð og ráðgjöf við uppsetningu.

Komdu og keyrðu Peugeot tengiltvinnbíl og láttu gæðin heilla þig!

Stígðu inn í rafmagnaða framtíð með Peugeot og njóttu þess að ferðast um á
umhverfisvænan máta.K
eyrðu Peugeot tengiltvinn rafbíl.

KOSTIR PEUGEOT TENGILTVINN RAFBÍLA

Nýr Peugeot 3008 PHEV

Hagkvæmir, umhverfisvænir og einfaldir í notkun. Kynntu þér kosti Peugeot tengiltvinn rafbíla.

NÝ AKSTURSUPPLIFUN

Njóttu einstakra akstursþæginda í Peugeot tengiltvinn rafbíl. Kosturinn við tengiltvinntæknina er að geta keyrt á rafmagni í öllum daglegum akstri án þess að hafa áhyggjur af rafmagnsleysi því tengiltvinntæknin býður upp á einstaka drægni með blöndu af rafmagni og bensíni.

 • Þægileg akstursupplifun og engin titringur
 • Fáanlegur fram- eða fjórhjóladrifinn
 • 50-59 km drægni á 100% hreinu rafmagni
 • Engin mengun á 100% hreinu rafmagni
 • Allt að 300 hestöfl og 320 Nm. togkraftur
 • Hljóðlátur, sparneytinn og vistvænn

EINFÖLD NOTKUN

Nýttu þér einfalda tækni Peugeot til að stíga skrefið inn í rafmagnaða framtíð.

 • Einföld og hröð hleðsla heima og í vinnu 
 • Hægt að fullhlaða á innan við aðeins 2 tímum með 7,4 kW hleðslustöð
 • Akstursupplýsingar í rauntíma í mælaborði og á nýjum, sérhönnuðum 10" snertiskjá fyrir tengiltvinn rafbíl
 • Hafðu yfirsýn og fjarstýrðu með MyPeugeot Appinu 

Hikaðu ekki við að spyrja söluráðgjafa Peugeot um allt sem viðkemur raf- og tengiltvinn rafbílum, fáðu tilboð í hleðslustöð og ráðgjöf við uppsetningu.

TENGILTVINN RAFBÍLAR

Peugeot 3008 - landslag

PEUGEOT 3008 LANGDRÆGUR TENGILTVINN RAFBÍLL

Peugeot 3008 PHEV tengiltvinn rafbíll er með nýjustu kynslóð af i-Cockpit innréttingu sem hefur verið uppfærð og sérhönnuð til að veita einstaka akstursupplifun í tengiltvinn rafbíl. Ríkulegur staðalbúnaður einkennir Peugeot 3008 PHEV.

HLEÐSLA Á DRIFRAFHLÖÐU

Hér fyrir neðan eru helstu upplýsingar um hleðslutíma á drifrafhlöðunni og hvernig Peugeot hefur hannað bílinn til að hann sé eins einfaldur í hleðslu og kostur er. Söluráðgjafar Peugeot veita alla ráðgjöf um hleðslu og uppsetningu hleðslustöðva. Hleðslutími getur verið breytilegur af margvíslegum ástæðum t.d. eftir því hvernig tengillinn er, eftir því hversu öflug hleðslustöð er notuð og hversu öflug hleðslustýring bílsins er. Einnig hefur hitastig rafhlöðu og útihitastig ásamt álagi hleðslustöðvarinnar áhrif. Sérfræðingar mæla með hleðslu, raf- og tengiltvinn rafbíla með heimahleðslustöðvum. Venjulegir heimilistenglar eru ekki ætlaðir til langtímahleðslu. 

Peugeot 3008 PHEV hleðsla

ÖFLUG HLEÐSLUSTÖÐ HEIMA EÐA Í VINNU 

Hleðslutími Peugeot 3008 PHEV er eftirfarandi:

 • 7:00 klst. með venjulegum heimilistengli (8A, 220V) 
 • 4:00 klst. með iðnaðartengli (14A, 220V) 
 • 3:45 klst. með 3,7 kW hleðslustöð á heimili eða vinnustað
 • 1:45 klst. með innbyggðri 7,4 kW hleðslustýringu í bíl og 7,4 kW hleðslustöð á heimili eða vinnustað
Peugeot 3008 PHEV hleðsla

HLEÐSLA Á ALMENNUM HLEÐSLUSTÖÐVUM

Hvort sem þú ert í vinnu eða á ferðinni þá eru ýmsir kostir í boði varðandi hleðslu. Kynntu þér hleðslustöðvar á Íslandi hjá mismunandi dreifingaraðilum. Kynntu þér almennar hleðslustöðvar á Íslandi hér.

DRÆGNI OG ÁHRIFAÞÆTTIR

50-59 KM DRÆGNI Á 100% HREINU RAFMAGNI

Stærð drifhlöðunnar í tengiltvinn rafbílum Peugeot er 11.8 kWh -13.2 kWh. Drægni hennar skv. WLTP mælingu í 100% rafmagnsstillingu er 50- 59 km sem hentar einstaklega vel í allan daglegan akstur þar sem meðalakstur Íslendinga er 40 km á dag. Hér fyrir neðan eru helstu þættir sem hafa áhrif á drægni. 

Peugeot 508 PHEV hraði

HRAÐI

Hraði hefur áhrif á drægni. Orkunotkun er minni á lægri hraða og Peugeot tengiltvinn rafbílar eru því einstaklega hentugir í allan daglegan bæjarakstur.  

Peugeot 508 PHEV aksturlag

AKSTURSLAG OG AKSTURSSKILYRÐI

Aksturslag og aksturskilyrði hafa áhrif á drægni. Mjúk hröðun og rétt notkun hemla eða rafbremsu (B stilling á skiptingu) eykur drægni og sparar orku.

Peugeot 508 PHEV miðstöð

ÚTIHITASTIG, MIÐSTÖÐ OG LOFTKÆLING

Útihitastig, notkun á miðstöð og loftkælingu eru allt þættir sem hafa áhrif á drægni. Forhitun á rafbíl er góð leið til að hámarka drægni þar sem ekki þarf að eyða rafmagni til að hita eða kæla bílinn í upphafi aksturs.

Peugeot drægni farangur

FARÞEGAR OG FARANGUR

Fjöldi farþega og farangur getur haft áhrif á drægni.

Peugeot 508 PHEV hraði

HRAÐI

Hraði hefur áhrif á drægni. Orkunotkun er minni á lægri hraða og Peugeot tengiltvinn rafbílar eru því einstaklega hentugir í allan daglegan bæjarakstur.  

Peugeot 508 PHEV aksturlag

AKSTURSLAG OG AKSTURSSKILYRÐI

Aksturslag og aksturskilyrði hafa áhrif á drægni. Mjúk hröðun og rétt notkun hemla eða rafbremsu (B stilling á skiptingu) eykur drægni og sparar orku.

Peugeot 508 PHEV miðstöð

ÚTIHITASTIG, MIÐSTÖÐ OG LOFTKÆLING

Útihitastig, notkun á miðstöð og loftkælingu eru allt þættir sem hafa áhrif á drægni. Forhitun á rafbíl er góð leið til að hámarka drægni þar sem ekki þarf að eyða rafmagni til að hita eða kæla bílinn í upphafi aksturs.

Peugeot drægni farangur

FARÞEGAR OG FARANGUR

Fjöldi farþega og farangur getur haft áhrif á drægni.

ÍTAREFNI UM RAF- OG TENGILTVINN RAFBÍLA HJÁ BRIMBORG

Brimborg er í forystu þegar kemur að úrvali rafmagnaðra bíla og hefur tekið saman ítarlegt efni um hleðslustöðar og hleðsluhraða rafbíla, hvað kostar að setja upp hleðslustöð, hvað kostar að hlaða rafbíl og ítarefni um verð og ívilnanir. Smelltu á myndirnar hér fyrir neðan.

HLEÐSLUSTÖÐVAR OG HLEÐSLUHRAÐI

/image/43/5/peugeot-e-legend-1809heme440.517649.27.756435.jpg

RAFBÍLL | VERÐ OG ÍVILNANIR

/image/43/6/peugeot-508-2018-423-fr.517651.27.756436.jpg

HVAÐ KOSTAR AÐ SETJA UPP HLEÐSLUSTÖÐ?

/image/43/7/peugeot-308gti-2017-407-fr.517653.27.756437.jpg

HVAÐ KOSTAR AÐ HLAÐA RAFBÍL?

Peugeot 305x340

Hleðslustöðvar og hleðsluhraði er eitt af því sem þarf að huga að þegar kaupa á rafbíl. Ráðgjafar Brimborgar veita ítarlega ráðgjöf við fyrstu skrefin en hér er stutt yfirlit yfir hvað huga þarf að. 

Verð rafbíla og tengiltvinn rafbíla er misjafnt eins og bílarnir eru margir en Brimborg býður þá í miklu úrvali, í mörgum verðflokkum og með ríkulegum búnaði. Rafbílar, bæði hreinir og tengiltvinn njóta ívilnunar (skattalækkunar) sem lækkar verð þeirra til bílkaupenda en þessar ívilnanir eru háðar gildistíma og ákveðnum fjöldakvóta.

Þessir bílar eru almennt á lægra verði en innkaupsverð þeirra segir til um því þeir njóta ívilnunar stjórnvalda skv. ákveðnum reglum. Ívilnanir byggja annars vegar á því að innflutningsgjöld (vörugjöld) eru lægri eða engin þar sem rafbílar losa lítið eða ekkert af koltvísýring. Hins vegar byggja þær á því að virðisaukaskattur er felldur niður að öllu leiti eða að hluta.

Margir spyrja sig hvað kostar að setja upp hleðslustöð fyrir rafbíla og tengiltvinn rafbíla? Við svörum því í þessari stuttu grein en aldrei hefur verið eins einfalt að setja upp hleðslustöð en nú. Mjög mikið úrval hleðslustöðva fyrir heimili og vinnustaði er í boði á markaðnum í dag og fjöldi rafvirkja sem bjóða þjónustu sína við uppsetningu hleðslustöðva.

Margir velta fyrir sér hvað kosti að hlaða rafbíl eða tengiltvinn rafbíl og hvað þannig bílar nota af rafmagni.Hvernig er raforkan mæld og hvað kostar einingin?

Orka rafbíla er mæld í kWh (kílóvattstundir) og kostnaður við hverja kílóvattstund á Íslandi er um 16 kr. en getur þó verið breytilegt eftir búsetu og söluaðila raforkunnar (á  vef Orkuseturs getur þú séð raforkukostnað eftir sölu- og dreifingaraðilum raforku).

Þessi kostnaður er samanlagður kostnaður annars vegar fyrir orkuna og hins vegar fyrir dreifingu hennar til notenda. Því eru sendir tveir reikningar til notenda, annars vegar frá orkufyrirtækinu sem framleiðir orkuna og hins vegar frá dreifingarfyrirtæki fyrir kostnað við dreifingu.

MYPEUGEOT® APP

/image/44/0/visuel-mypeugeot-e208.756440.png

Peugeot tengiltvinn rafbílar eru með fjarstýrðri forhitun sem tryggir að bíll er heitur og þægilegur þegar lagt er af stað. Einfalt er að tímasetja, stöðva og virkja hleðslu í MyPeugeot® appinu ásamt því að tímastilla forhitarann. Einfalt er að vera með yfirsýn í snjallsímanum með MyPeugeot® appinu. Hægt er að skoða upplýsingar um bílinn þ.á.m. stöðu á drægni, hleðslustöðu, þjónustuyfirlit og  panta tíma á þjónustuverkstæði.

Í MyPeugeot appinu er hægt að skoða eftirfarandi upplýsingar þegar þér hentar:
-Stöðu á drægni.
-Hleðslustöðu.
-Fengið upplýsingar um hvað viðvörunarljós í mælaborði þýða.

Þú getur einnig stjórnað þessum aðgerðum beint í gegnum appið:
-Virkjað, stöðvað eða tímasett hleðslu.
-Þú getur stillt forhitun á bílnum þannig að hann sé heitur þegar þú leggur af stað. Forhitun hefur ekki áhrif á hleðslutíma. Pantað tíma á þjónustuverkstæði Peugeot á Íslandi.

App leiðbeiningar

FJARSTÝRÐ FORHITUN

Peugeot tengiltvinn rafbílar eru með fjarstýrðri forhitun sem tryggir að bíll er heitur og þægilegur þegar lagt er af stað. Einfalt er að tímasetja, stöðva og virkja forhitun í MyPeugeot® appinu.

Mypeugeot appið

HAFÐU YFIRSÝN MEÐ MYPEUGEOT®  APPINU

 Einfalt er að vera með yfirsýn í snjallsímanum með MyPeugeot® appinu. Hægt er að skoða upplýsingar um bílinn þ.á.m. stöðu á drægni, hleðslustöðu, þjónustuyfirlit og panta tíma á þjónustuverkstæði.

MyPeugeot app 640x480

RAFRÆNT ÞJÓNUSTUYFIRLIT

Þú getur séð hvenær Peugeot bíllinn þinn á að mæta í næstu þjónustu miðað við akstur og nýskráningardag, hvenær hann fór í síðustu þjónustu og pantað þér tíma á þjónustuverkstæði Peugeot.