/image/39/8/header-1-peugeot-2008-1906pc-115.555744.18.756398.jpg
/image/39/8/header-1-peugeot-2008-1906pc-115.555744.18.756398.jpg

ÚRVAL 100% RAFBÍLA
Stefna Peugeot bílaframleiðandans er að rafbílavæða allt sitt bílaúrval fyrir árið 2025 og nú þegar býður Peugeot úrval 100% rafbíla. Peugeot e-208, Peugeot e-2008 fólksbíla og Peugeot e-Partner og Peugeot e-Expert 100% rafsendibíla.

FJARSTÝRÐ FORHITUN TRYGGIR ALLTAF HEITAN BÍL 
Peugeot rafbílar eru með fjarstýrðri forhitun sem tryggir að bíll er heitur og
þægilegur þegar lagt er af stað. Einfalt er að tímasetja, stöðva og virkja hleðslu í
MyPeugeot® appinu ásamt því að tímastilla forhitun.

VARMADÆLA EYKUR VIRKNI MIÐSTÖÐVAR OG DRÆGNI
Varmadæla er mikilvægur búnaður í rafbílum, sérstaklega á Íslandi, og hún
er staðalbúnaður í Peugeot e-208 og e-2008. Hún endurnýtir orku úr umhverfinu fyrir bæði miðstöð og
drifrafhlöðu bílsins sem gerir það kleift að ekki þarf að nota eins mikla orku frá drifrafhlöðunni
til að hita eða kæla bílinn. Það getur munað allt að 50 km eða um 15% af drægni
bílsins hvort varmadæla er í bílnum eða ekki.

7 ÁRA ÁBYRGÐ Á BÍL OG 8 ÁR Á DRIFRAFHLÖÐU
Gæði Peugeot eru einstök enda í boði með víðtækri 7 ára verksmiðjuábyrgð á bílnum
og 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu.

Kynntu þér allt um Peugeot rafbíla hér á vefnum. Í Vefsýningarsal finnur þú Peugeot
rafbíla á lager og í pöntun, finnur draumabílinn, sendir fyrirspurn og færð svar um hæl. 
Einn af mörgum kostum forpöntunar er að þú getur sett þinn draumabíl saman
með aðstoð söluráðgjafa Peugeot.

Einfaldaðu rafbílakaupin. Láttu okkur sjá um allt, uppítöku á gamla bílnum, hagstæða
fjármögnun, tilboð í hleðslustöð og ráðgjöf við uppsetningu.

Komdu og keyrðu Peugeot rafbíl og láttu gæðin heilla þig!

Stígðu inn í rafmagnaða framtíð með Peugeot og njóttu þess að ferðast um á
umhverfisvænan máta.
Skiptu yfir í rafmagnið,  keyrðu Peugeot 100% rafbíl.

KOSTIR PEUGEOT 100% HREINNA RAFBÍLA

/image/39/2/peugeot-208-1902hm103-newcrop.756392.jpg

Hagkvæmir, umhverfisvænir og einfaldir í notkun. Kynntu þér kosti Peugeot 100% hreinna rafbíla.

NÝ AKSTURSUPPLIFUN

Njóttu einstakra akstursþæginda í Peugeot rafbíl. Upplifðu gleðina við að keyra 100% hreinan rafbíl.Engin CO losun og þú getur keyrt án samviskubits. Drægni Peugeot rafbíla er  allt að 362 km á 100% hreinu rafmagni.

Taktu þátt í orkuskiptunum. Veldu rafbíl sem hefur ótvíræða kosti og ávinning:

  • Þægileg aksturupplifun og engin titringur. Njóttu þess að keyra!
  • Ekkert vélarhljóð. Hækkaðu tónlistina og syngdu með!
  • Einfaldur í notkun og sjálfskiptur. Keyrðu og njóttu útsýnisins!
  • Engin mengun. Aktu um án samviskubits!
  • Frelsi til að keyra í borgum án þess að hafa áhyggjur af mengun vegna losunar.

SPARAÐU

Til að meta heildarkostnað við kaup á bíl þarf  ekki aðeins að huga að kaupverði heldur einnig rekstrarkostnaði, orkukostnaði (rafmagni eða eldsneyti), tryggingum og viðhaldi ökutækisins. Raforkukostnaður er lægri en eldsneytiskostnaður og lækkar því rekstrarkostnað.

100% hreinir rafbílar fá ívilnun í formi lækkaðs virðisaukaskatts sem gildir út árið 2023 en þó að hámarki fyrir 15.000 bíla frá árinu 2012 og þar til kvótinn er tæmdur. Ívilnun er að hámarki að 6.500.000 kr. bílverði og getur því numið allt að 1.560.000 kr.

EINFÖLD NOTKUN 

Það er einfaldara en þú heldur að taka þátt í orkuskiptum framtíðarinnar strax í dag!
Hleðsla heima, í vinnu og á hraðhleðslustöðvum er hröð og einföld. Keyrðu um án samviskubits.
Engin CO losun. Góð loftgæði, engin mengun eða lykt.

Gerðu líf þitt auðveldara með  einfaldri og fljótlegri hleðslu heima eða í vinnu.  Með MyPeugeot appinu getur þú:  virkjað, stöðvað eða tímasett hleðslu,  stillt forhitun á bílnum þannig að hann sé heitur þegar þú leggur af stað.

PEUGEOT RAFBÍLAR

Rafbílar njóta ívilnunar (skattalækkunar) sem lækkar verð þeirra til bílkaupenda en þessar ívilnanir eru háðar gildistíma og ákveðnum fjöldakvóta.

Rafbílar eru almennt á hærra verði en söluverð þeirra segir til um því þeir njóta ívilnunar stjórnvalda skv. ákveðnum reglum. Ívilnanir byggja annars vegar á því að innflutningsgjöld (vörugjöld) eru lægri eða engin þar sem rafbílar losa ekki koltvísýring. Hins vegar byggja þær á því að virðisaukaskattur er felldur niður að öllu leiti eða að hluta.

100% hreinir rafbílar fá ívilnun í formi lækkaðs virðisaukaskatts sem gildir út árið 2023 en þó að hámarki fyrir 15.000 bíla frá árinu 2012 og þar til kvótinn er tæmdur. Ívilnun er að hámarki að 6.500.000 kr. bílverði og getur því numið allt að 1.560.000 kr.

/image/40/6/peugeot-208-2019-368-fr.756406.jpg

100% HREINIR RAFBÍLAR

Peugeot e-2008 100% hreinn rafbíll

/image/39/9/peugeot-2008-1906pc-117.555484.43.756399.jpg

Langdrægur Peugeot e-2008 100% hreinn rafbíll með jeppalagi, góða veghæð og háa sætisstöðu.

▪️  345 km drægni á 100% hreinu rafmagni
▪️  30 mínútur í 80% drægni í 100 kW hraðhleðslustöð
▪️  Fjarstýrð forhitun tryggir alltaf heitan bíl
▪️  Varmadæla eykur virkni miðstöðvar og drægni
▪️  Mikil veghæð og há sætisstaða
▪️  7 ára ábyrgð á bíl og 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu

KYNNTU ÞÉR PEUGEOT e-2008

Peugeot e-208 100% hreinn rafbíll

/image/39/3/peugeot-208-1902hm101-newcrop.756393.jpg

Peugeot e-208 100% hreinn rafbíll er með 50 kWh drifrafhlöðu og varmadælu sem endurnýtir orku fyrir miðstöðina og því er drægni bílsins skv. WLTP mælingu framúrskarandi eða 362 km.

▪️  362 km drægni á 100% hreinu rafmagni 
▪️  30 mínútur í 80% drægni í 100 kW hraðhleðslustöð
  Fjarstýrð forhitun sem tryggir alltaf heitan bíl
▪️  Varmadæla eykur virkni miðstöðvar og drægni
▪️  Fullkomin öryggistækni
▪️  Snögg hröðun 8,1 sek í 100 Km/klst
▪️  7 ára ábyrgð á bíl og 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu

KYNNTU ÞÉR PEUGEOT e-208

Peugeot e-Expert 100% rafsendibíll

e-Expert rafsendibill

Peugeot kynnir glænýjan, langdrægan Peugeot e-Expert rafsendibíl með allt að 330 km drægni á 100% rafmagni, fjarstýrðri forhitun sem tryggir að bíll sé heitur og þægilegur þegar lagt er af stað og ríkulegum staðalbúnaði .

• Allt að 330 km drægni
• Hraðhleðsla í 80% drægni frá aðeins 32-48 mínútum
• Fjarstýrð forhitun tryggir alltaf heitan bíl
• Bakkmyndavél og blindpuntsaðvörun
• MODUWORK – fellanlegt sæti og lúga á þili til að flytja lengri hluti
• Allt að 6,6 M³ hleðslurými

 

KYNNTU ÞÉR PEUGEOT e-EXPERT

DRÆGNI

ALLT AÐ 362 KM DRÆGNI Á 100% HREINU RAFMAGNI

Stærð drifhlöðunnar í Peugeot er 50-75 kWh. Drægni hennar skv. WLTP mælingu í 100% rafmagni er allt að 362 km sem hentar einstaklega vel í allan daglegan akstur þar sem meðalakstur Íslendinga er 40 km á dag. Hér fyrir neðan eru helstu þættir sem hafa áhrif á drægni. 

DRÆGNI OG ÁHRIFAÞÆTTIR

/image/40/9/speedometer-med-dig.756409.png

HRAÐI

Hraði hefur áhrif á drægni. Orkunotkun er minni á lægri hraða og Peugeot rafbílar eru því einstaklega hentugir í allan daglegan bæjarakstur.

/image/41/0/weather-med-dig.756410.png

ÚTIHITASTIG, MIÐSTÖÐ OG LOFTKÆLING

Útihitastig, notkun á miðstöð og loftkælingu eru allt þættir sem hafa áhrif á drægni. Forhitun á rafbíl er góð leið til að hámarka drægni þar sem ekki þarf að eyða rafmagni til að hita eða kæla bílinn í upphafi aksturs.

/image/41/1/steeringcircuit-med-dig.756411.png

AKSTURSLAG OG AKSTURSSKILYRÐI

Aksturslag og aksturskilyrði hafa áhrif á drægni. Mjúk hröðun og rétt notkun hemla eða rafbremsu (B stilling á skiptingu) eykur drægni og sparar orku.

Peugeot drægni farangur

FARÞEGAR OG ÞYNGD Í HLEÐSLURÝMI

Fjöldi farþega og þyngd í hleðslurými getur haft áhrif á drægni.

/image/40/9/speedometer-med-dig.756409.png

HRAÐI

Hraði hefur áhrif á drægni. Orkunotkun er minni á lægri hraða og Peugeot rafbílar eru því einstaklega hentugir í allan daglegan bæjarakstur.

/image/41/0/weather-med-dig.756410.png

ÚTIHITASTIG, MIÐSTÖÐ OG LOFTKÆLING

Útihitastig, notkun á miðstöð og loftkælingu eru allt þættir sem hafa áhrif á drægni. Forhitun á rafbíl er góð leið til að hámarka drægni þar sem ekki þarf að eyða rafmagni til að hita eða kæla bílinn í upphafi aksturs.

/image/41/1/steeringcircuit-med-dig.756411.png

AKSTURSLAG OG AKSTURSSKILYRÐI

Aksturslag og aksturskilyrði hafa áhrif á drægni. Mjúk hröðun og rétt notkun hemla eða rafbremsu (B stilling á skiptingu) eykur drægni og sparar orku.

Peugeot drægni farangur

FARÞEGAR OG ÞYNGD Í HLEÐSLURÝMI

Fjöldi farþega og þyngd í hleðslurými getur haft áhrif á drægni.

HLEÐSLA RAFHLÖÐU

Hröð og einföld

Hér eru helstu upplýsingar um hleðslutíma og hvernig Peugeot hefur hannað rafbílana þannig að þeir sé eins einfaldir í hleðslu og kostur er. Söluráðgjafar Peugeot veita alla ráðgjöf um hleðslu og uppsetningu hleðslustöðva. Hleðslutími getur verið breytilegur af margvíslegum ástæðum t.d. eftir því hvernig tengillinn er, eftir því hversu öflug hleðslustöð er notuð og hversu öflug hleðslustýring bílsins er. Einnig hefur hitastig rafhlöðu og útihitastig ásamt álagi hleðslustöðvarinnar áhrif.  Nánar um hleðslustöðvar og hleðsluhraða á brimborg.is  - smelltu hér.

Sérfræðingar mæla með hleðslu rafbíla með heimahleðslustöðvum. Venjulegir heimilistenglar eru ekki ætlaðir til langtimahleðslu.

/image/40/4/peugeot-208-2019-017-fr.756404.jpg

PEUGEOT E-208 362 KM DRÆGNI Á 100% HREINU RAFMAGNI

  • Allt að 362 km drægni á 100% hreinu rafmagni.
  • 50 kWh drifrafhlaða með snögga í hleðslu.
  • Einstaklega mjúk og skemmtileg akstursupplifun án titrings.
  • 136 hestöfl og 260 Nm. togkraftur.
  • Snögg hröðun, 8,1 sek í 100 km.
  • Varmadæla eykur virkni miðstöðvar og drægni.
  • Fjarstýrð forhitun tryggir alltaf heitan bíl.
  • Hljóðlátur og vistvænn. 
  • 7 ára ábyrgð á bil og 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu.
    Vistvænt tækniundur. Komdu og keyrðu.
Peugeot e-2008

PEUGEOT E-2008 345 KM DRÆGNI Á 100% HREINU RAFMAGNI

Vistvænt tækniundur. Komdu og keyrðu. 

  • Allt að 345 km drægni á 100% hreinu rafmagni.
  • 50 kWh drifrafhlaða með snögga í hleðslu
  • Einstaklega mjúk og skemmtileg akstursupplifun án titrings.
  • 136 hestöfl og 260 Nm. togkraftur.
  • Varmadæla eykur virkni miðstöðvar og drægni.
  • Fjarstýrð forhitun sem tryggir alltaf heitan bíl.
  • Hljóðlátur og vistvænn. 
  • 7 ára ábyrgð á bil og 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu.
    Vistvænt tækniundur. Komdu og keyrðu. 
e-Expert rafsendibill

PEUGEOT E-EXPERT ALLT AÐ 330 KM DRÆGNI Á 100% HREINU RAFMAGNI

Nýttu þér einfalda tækni Peugeot til að stíga skrefið inn í rafmagnaða framtíð og njóttu þess að keyra um á umhverfisvænan máta. Upplifðu nýja akstursupplifun í  Peugeot e-Expert rafsendibíl.

Peugeot e-Expert rafsendibíll er: 

  • fáanlegur með 50 kWh drifrafhlöðu með 230 km drægni  og 75 kWh drifrafhlöðu með 330 km drægni.
  • með sama rúmmál hleðslurýmis og burðargetu og Peugeot Expert sendibíll.
  • einstaklega mjúkur í akstri og akstursupplifun er án titrings.
  • 136 hestöfl og 260 Nm. togkraftur.
  • hljóðlátur og vistvænn.
  • með fjarstýrðri forhitun sem tryggir alltaf heitan og þægilegan bíl.

ECO STILLING: HÁMARKAR ENDINGU HLEÐSLUNNAR

Eco stilling hámarkar endingu hleðslunnar. Aksturslag og aksturskilyrði hafa áhrif á drægni. Mjúk hröðun og rétt notkun hemla eða rafbremsu (B stilling á skiptingu) eykur drægni og sparar orku.

/image/40/5/peugeot-208-2019-132-fr.756405.jpg

ENDURHLEÐSLA VIÐ HEMLUN

Rafhlaðan hleðst við hemlun og þegar þú hægir á bílnum á tvennan hátt: 
Meðal endurhleðsla: þegar þú lætur bílinn renna.
Aukin endurhleðsla: þegar þú notar B-stillingu í sjálfskiptingunni, aukin hemlun og endurhleðsla. 

SPORT, NORMAL OG ECO akstursstillingar

Akstursstillingar fyrir mismunandi akstursskilyrði:
Sport:  Notar hámarksafl rafmagnsvélarinnar til að skila hámarksafköstum. 
Normal: í daglega notkun.
Eco: hámarkar endingu  hleðslunnar.

VARMADÆLA EYKUR VIRNI MIÐSTÖÐVAR OG DRÆGNI

Varmadæla er mikilvægur búnaður í rafbílum, sérstaklega á Íslandi því varmadælur virka best við -5 til 15 gráður á Celcius og er hún staðalbúnaður í Peugeot e-208 og e-2008. Hún endurnýtir orku úr umhverfinu fyrir bæði miðstöð og drifrafhlöðu bílsins sem gerir það kleift að ekki þarf að nota eins mikla orku frá drifrafhlöðunni til að hita eða kæla bílinn. Það getur munað allt að 50 km eða um 15% af drægni bílsins hvort varmadæla er í bílnum eða ekki.

ENDURHLEÐSLA VIÐ HEMLUN

Rafhlaðan hleðst við hemlun og þegar þú hægir á bílnum á tvennan hátt: 
Meðal endurhleðsla: þegar þú lætur bílinn renna.
Aukin endurhleðsla: þegar þú notar B-stillingu í sjálfskiptingunni, aukin hemlun og endurhleðsla. 

SPORT, NORMAL OG ECO akstursstillingar

Akstursstillingar fyrir mismunandi akstursskilyrði:
Sport:  Notar hámarksafl rafmagnsvélarinnar til að skila hámarksafköstum. 
Normal: í daglega notkun.
Eco: hámarkar endingu  hleðslunnar.

VARMADÆLA EYKUR VIRNI MIÐSTÖÐVAR OG DRÆGNI

Varmadæla er mikilvægur búnaður í rafbílum, sérstaklega á Íslandi því varmadælur virka best við -5 til 15 gráður á Celcius og er hún staðalbúnaður í Peugeot e-208 og e-2008. Hún endurnýtir orku úr umhverfinu fyrir bæði miðstöð og drifrafhlöðu bílsins sem gerir það kleift að ekki þarf að nota eins mikla orku frá drifrafhlöðunni til að hita eða kæla bílinn. Það getur munað allt að 50 km eða um 15% af drægni bílsins hvort varmadæla er í bílnum eða ekki.

ÍTAREFNI UM RAF- OG TENGILTVINN RAFBÍLA HJÁ BRIMBORG

Brimborg er í forystu þegar kemur að úrvali rafmagnaðra bíla og hefur tekið saman ítarlegt efni um hleðslustöðar og hleðsluhraða rafbíla, hvað kostar að setja upp hleðslustöð, hvað kostar að hlaða rafbíl og ítarefni um verð og ívilnanir. Smelltu á myndirnar hér fyrir neðan.

HLEÐSLUSTÖÐVAR OG HLEÐSLUHRAÐI

/image/39/4/peugeot-e-legend-1809heme440.756394.jpg

RAFBÍLL | VERÐ OG ÍVILNANIR

/image/39/5/peugeot-508-2018-423-fr.756395.jpg

HVAÐ KOSTAR AÐ SETJA UPP HLEÐSLUSTÖÐ?

/image/39/6/peugeot-308gti-2017-407-fr.756396.jpg

HVAÐ KOSTAR AÐ HLAÐA RAFBÍL?

Peugeot 305x340

Hleðslustöðvar og hleðsluhraði er eitt af því sem þarf að huga að þegar kaupa á rafbíl. Ráðgjafar Brimborgar veita ítarlega ráðgjöf við fyrstu skrefin en hér er stutt yfirlit yfir hvað huga þarf að. 

Verð rafbíla og tengiltvinn rafbíla er misjafnt eins og bílarnir eru margir en Brimborg býður þá í miklu úrvali, í mörgum verðflokkum og með ríkulegum búnaði. Rafbílar, bæði hreinir og tengiltvinn njóta ívilnunar (skattalækkunar) sem lækkar verð þeirra til bílkaupenda en þessar ívilnanir eru háðar gildistíma og ákveðnum fjöldakvóta.

Þessir bílar eru almennt á lægra verði en innkaupsverð þeirra segir til um því þeir njóta ívilnunar stjórnvalda skv. ákveðnum reglum. Ívilnanir byggja annars vegar á því að innflutningsgjöld (vörugjöld) eru lægri eða engin þar sem rafbílar losa lítið eða ekkert af koltvísýring. Hins vegar byggja þær á því að virðisaukaskattur er felldur niður að öllu leiti eða að hluta.

Margir spyrja sig hvað kostar að setja upp hleðslustöð fyrir rafbíla og tengiltvinn rafbíla? Við svörum því í þessari stuttu grein en aldrei hefur verið eins einfalt að setja upp hleðslustöð en nú. Mjög mikið úrval hleðslustöðva fyrir heimili og vinnustaði er í boði á markaðnum í dag og fjöldi rafvirkja sem bjóða þjónustu sína við uppsetningu hleðslustöðva.

HVAÐ KOSTAR AÐ HLAÐA RAFBÍL?

Margir velta fyrir sér hvað kosti að hlaða rafbíl eða tengiltvinn rafbíl og hvað þannig bílar nota af rafmagni.

Hvernig er raforkan mæld og hvað kostar einingin?

Orka rafbíla er mæld í kWh (kílóvattstundir) og kostnaður við hverja kílóvattstund á Íslandi er um 16 kr. en getur þó verið breytilegt eftir búsetu og söluaðila raforkunnar (á  vef Orkuseturs getur þú séð raforkukostnað eftir sölu- og dreifingaraðilum raforku).

Þessi kostnaður er samanlagður kostnaður annars vegar fyrir orkuna og hins vegar fyrir dreifingu hennar til notenda. Því eru sendir tveir reikningar til notenda, annars vegar frá orkufyrirtækinu sem framleiðir orkuna og hins vegar frá dreifingarfyrirtæki fyrir kostnað við dreifingu.

MYPEUGEOT® APP

/image/40/7/visuel-mypeugeot-e208.756407.png

Peugeot rafbílar eru með fjarstýrðri forhitun sem tryggir að bíll er heitur og þægilegur þegar lagt er af stað. Einfalt er að tímasetja, stöðva og virkja hleðslu í MyPeugeot® appinu ásamt því að tímastilla forhitarann. Einfalt er að vera með yfirsýn í snjallsímanum með MyPeugeot® appinu. Hægt er að skoða upplýsingar um bílinn þ.á.m. stöðu á drægni, hleðslustöðu, þjónustuyfirlit og  panta tíma á þjónustuverkstæði.

Í MyPeugeot appinu er hægt að skoða eftirfarandi upplýsingar þegar þér hentar:
-Stöðu á drægni.
-Hleðslustöðu.
-Fengið upplýsingar um hvað viðvörunarljós í mælaborði þýða.

Þú getur einnig stjórnað þessum aðgerðum beint í gegnum appið:
-Virkjað, stöðvað eða tímasett hleðslu.
-Þú getur stillt forhitun á bílnum þannig að hann sé heitur þegar þú leggur af stað. Forhitun hefur ekki áhrif á hleðslutíma. Pantað tíma á þjónustuverkstæði Peugeot á Íslandi.

/image/40/0/peugeot-208-2019-346-fr.756400.jpg

FJARSTÝRÐ FORHITUN

Peugeot rafbílar eru með fjarstýrðri forhitun sem tryggir að bíll er heitur og þægilegur þegar lagt er af stað. Einfalt er að tímasetja, stöðva og virkja forhitun í MyPeugeot® appinu.

/image/40/1/peugeot-208-2019-348-fr.756401.jpg

HAFÐU YFIRSÝN MEÐ MYPEUGEOT®  APPINU

 Einfalt er að vera með yfirsýn í snjallsímanum með MyPeugeot® appinu. Hægt er að skoða upplýsingar um bílinn þ.á.m. stöðu á drægni, hleðslustöðu, þjónustuyfirlit og  panta tíma á þjónustuverkstæði.

/image/40/8/peugeot-208-2019-377-fr.756408.jpg

RAFRÆNT ÞJÓNUSTUYFIRLIT

Þú getur séð hvenær Peugeot bíllinn þinn á að mæta í næstu þjónustu miðað við akstur og nýskráningardag, hvenær hann fór í síðustu þjónustu og pantað þér tíma á þjónustuverkstæði Peugeot.  

/image/39/7/pc69-peugeot-508-2018-458-fr.432211.20.756397.jpg

Til að veita viðskiptavinum sínum betri upplýsingar leggur Peugeot til óháða, vottaða útreikninga á raunverulegri eldsneytis- og orkunotkun samkvæmt WLTP staðlinum.