PEUGEOT TENGITVINN | PLUG-IN HYBRID VÉLAR

i

Peugeot kynnir TENGITVINN | PLUG-IN HYBRID bensín vélar

#UNBORINGTHEFUTURE

Peugeot er spennandi merki sem gerir spennandi hluti. Leiðindi er ekki hluti af Peugeot DNA. Orkubreytingin mun ekki eyða 120 ára bílsögu heldur bæta við hana. Peugeot kynnir með stolti Peugeot e-LEGEND CONCEPT

PEUGEOT e-LEGEND CONCEPT er ekki bara ósk, það er sýn vörumerkisins á framtíð PEUGEOT. Fyrir PEUGEOT eru rafmagn og sjálfkeyrandi bílar hluti af DNA PEUGEOT vörumerkisins.

Hönnunarteymi PEUGEOT er knúið áfram af löngun til að bjóða upp á fegurð, nýjustu tækni og undursamlegan hljóm - hámarksupplifun  í  akstri. Peugeot e-LEGEND CONCEPT hugmyndabíllinn er knúinn með með 100% rafmagni og er sjálfkeyrandi. Spennandi tímar framundan.

/image/94/8/peugeot-e-legend-1809heme100-small.533948.jpg

NÝJAR PEUGEOT TENGITVINN | PLUG-IN HYBRID VÉLAR

NÝR ORKUGJAFI PEUGEOT

/image/94/9/peugeot-gamme-phev-1809pb-001.533949.jpg

Þessar tvær vélar eru hrein viðbót við úrval Peugeot og verður í Peugeot 3008 SUV,  Peugeot 508 og Peugeot 508 SW. HYBRID og HYBRID4 (fjórhjólhjóladrif) vélarnar verða í Peugeot 508 og Peugeot 3008 SUV í lok árs 2019.

Peugeot akstursupplifunin er fyrsta flokks og með nýrri tækni  og nýjum akstursstillingum eykst upplifunin til muna.

Tæknin er einföld og leiðandi og okkar markmið er að  ökutækið aðlagi sig vel þínu ferðalag hvort sem er á þjóðvegi, borg eða malarvegi.

Þessar nýju vélar eru eru frábær viðbót við Peugeot fjölskylduna  #UnboringTheFuture.