PEUGEOT TENGILTVINN | PLUG-IN HYBRID VÉLAR

i

Peugeot kynnir TENGILTVINN | PHEV

#UNBORINGTHEFUTURE

Peugeot er spennandi merki sem gerir spennandi hluti. Leiðindi er ekki hluti af Peugeot DNA. Orkubreytingin mun ekki eyða 120 ára bílsögu heldur bæta við hana. Peugeot kynnir með stolti Peugeot e-LEGEND CONCEPT

PEUGEOT e-LEGEND CONCEPT er ekki bara ósk, það er sýn vörumerkisins á framtíð PEUGEOT. Fyrir PEUGEOT eru rafmagn og sjálfkeyrandi bílar hluti af DNA PEUGEOT vörumerkisins.

Hönnunarteymi PEUGEOT er knúið áfram af löngun til að bjóða upp á fegurð, nýjustu tækni og undursamlegan hljóm - hámarksupplifun  í  akstri. Peugeot e-LEGEND CONCEPT hugmyndabíllinn er knúinn með með 100% rafmagni og er sjálfkeyrandi. Spennandi tímar framundan.

/image/94/8/peugeot-e-legend-1809heme100-small.533948.jpg

NÝJAR PEUGEOT TENGILTVINN | PHEV (Plug in hybrid) VÉLAR

NÝR ORKUGJAFI PEUGEOT

/image/94/9/peugeot-gamme-phev-1809pb-001.533949.jpg

Þessar tvær vélar eru hrein viðbót við úrval Peugeot og verður í Peugeot 3008 SUV,  Peugeot 508 og Peugeot 508 SW. HYBRID og HYBRID4 (fjórhjólhjóladrif) vélarnar verða í Peugeot 508 og Peugeot 3008 SUV.

Peugeot akstursupplifunin er fyrsta flokks og með nýrri tækni  og nýjum akstursstillingum eykst upplifunin til muna.

Tæknin er einföld og leiðandi og okkar markmið er að  ökutækið aðlagi sig vel þínu ferðalag hvort sem er á þjóðvegi, borg eða malarvegi.

Þessar nýju vélar eru eru frábær viðbót við Peugeot fjölskylduna  #UnboringTheFuture.

Rafmagnaður akstur

SÝNILEGUR RAFMAGNAÐUR AKSTUR

Efst í framrúðunni er ljós sem er sýnilegt utan frá gefur þannig til kynna þegar þú ekur bílnum á 100% hreinu rafmagni.

Peugeot PHEV hybrid merki

TENGILTVINN MERKI Á BÍL

Báðar útgáfurnar, PEUGEOT 3008 SUV PHEV TENGILTVINNBÍLL FRAM- EÐA FJÓHJÓLADRIFINN koma með HYBRID OG HYBRID4 merkingum sem eru mjög sýnileg í umferðinni og staðfesta að þú gerir vel við umhverfið.

Sjálfskipting Peugeot 3008

NÝ RAFMÖGNUÐ 8 ÞREPA SJÁLFSKIPTING

Sjálfskiptingin er einstaklega þægileg 8 þrepa og í tengiltvinnútgáfunni hefur hún verið rafvædd og getur tekið við hærra togi sem skapar aukna akstursánægju.

VÉL OG DRIF

RAFMÖGNUÐ TENGILTVINN (PHEV) TÆKNI

Peugeot PHEV hybrid

KRAFTMIKIL PHEV TENGILTVINNAFLRÁS  MEÐ FRAM- EÐA FJÓRHJÓLADRIFI

Peugeot 3008 SUV PHEV fæst í tveimur útfærslum, HYBRID framdrifsútgáfu eða HYBRID4 fjórhjóladrifsútgáfu

  • HYBRID4 aflrásin með fjórhjóladrifi skilar 300 hestöflum  með 200 hestafla bensínvél og tveimur rafvélum sem hvor fyrir sig skilar 110 hestöflum
  • HYBRID aflrásin með framdrifi skilar samanlagt 225 hestöflum með 180 hestafla bensínvél og 50 hestafla rafvél

Peugeot 3008 SUV PHEV er með 1.200 kg dráttargetu.

Drægni og kraftur Peugeot 3008

MIKIL DRÆGNI OG KRAFTUR Á 100% HREINU RAFMAGNI

Stærð rafhlöðunnar er 13,2 kWh og drægni hennar í 100% rafmagnsstillingu er 59 km. í fjórhjóladrifsútgáfunni (HYBRID4) og 40 km. í framdrifsútgáfunni (HYBRID).
Rafhlaðan er staðsett undir aftursætinu og hefur því ekki áhrif á farþega- eða skottrými.
Aðgerðin „e-SAVE“ gerir ökumanni kleift að spara rafmagn til síðari nota t.d. ef síðar þarf að aka á svæði sem eingöngu er ætlað fyrir rafmagnsbíla