Peugeot_Traveller_abyrgd
Peugeot_Traveller_abyrgd

PEUGEOT Peugeot Traveller Fjölnotabíll

Frá 6.270.000 KR .*

Njóttu þess að ferðast í þægilegum & rúmgóðum PEUGEOT Traveller. Einstök hönnun, kröftug BlueHDi Euro 6 vél, fullkominn bíll til upplifa dásamlega Ísland.

3 ÁSTÆÐUR FYRIR ÞVÍ AÐ VELJA NÝJAN PEUGEOT TRAVELLER

FRÁBÆR LEIÐ TIL AÐ FERÐAST UM DÁSAMLEGA ÍSLAND!

/image/96/1/peugeot_traveller_galerie-8-2.394961.jpg

NOTENDAVÆN TÆKNI

/image/96/6/peugeot_traveller_galerie-18-2.394966.jpg

NÝR FRÁBÆR FERÐABÍLL

/image/96/7/peugeot_traveller_galerie-20-2.394967.jpg

FRÁBÆR Í FERÐALAGIÐ

/image/95/7/peugeot_traveller_galerie-2-2.394957.jpg

PEUGEOT TRAVELLER er fullkominn bíll fyrir þá sem elska að upplifa Ísland í sínum frítíma. Traveller er ótrúlega hentugur í lengri ferðir og það fer ótrúlega vel um alla farþega bílsins.
Traveller er ótrúlega rúmgóður, nútímalegur og glæsilegur á að líta. Innra rými er nostursamlega hannað með gott aðgengi & þægindi farþega í huga. Lóðrétta grillið, LED ljósin og Xenon framljósin
gefa PEUGEOT Traveller nútímalegt útlit og glæsileika. Gerðu ökuferðina léttari með því að nota raddstýrt, þríviddar leiðsögukerfi á flakki þínu um Ísland.

NOTENDAVÆNN & SVEIGJANLEGUR

/image/96/3/peugeot_traveller_galerie-11-2.394963.jpg
/image/96/0/peugeot_traveller_galerie-6-2.394960.jpg

PEUGEOT Traveller er fáanlegur í 3 lengdum 4.60m upp í 5.30m og hæðin er aðeins 1,9m sem hentar vel í borgarumferðinni  og passar vel í bílastæðahús borgarinnar.
Traveller er frábærlega notendavænn með sæti fyrir 5, 7 eða 8 farþega. Þú getur nýtt plássið eftir hentuleika því öll sætin eru að sleða sem þú getur rennt fram og til baka. Með nýja handfrjálsa búnaðnum getur þú opnað hliðarhurðina með fætinum.

FRÁBÆR FJÖLSKYLDUBÍLL

/image/95/8/peugeot_traveller_galerie-3-2.394958.jpg
/image/95/9/peugeot_traveller_galerie-4-2.394959.jpg

Peugeot Traveller er með 5-stjörnu EuroNCAP öryggi. Peugeot Traveller er með aðgengilegan 7" snertiskjá í góðri sjónlínu fyrir ökumann svo ekkert trufli aksturinn. Traveller er ótrúlega þýður í akstri með skilavirka vél og lága  losun koltvísýring.

MYNDIR

FARÐU LENGRA MEÐ TRAVELLER

MEÐALEYÐSLA Á TRAVELLER

Meðaleyðsla á Traveller uppgefið frá verksmiðju er frá 5,3 til 5,9 ltr á hverja 100 ekna kílómetra.