ATVINNUBÍLAR

Peugeot atvinnubílar tilbod

Þú getur valið Peugeot Partner eða Peugeot Expert Van, allt eftir því hvað hentar þér við val á atvinnubíl.

PARTNER VAN

Partner_tilboð

Peugeot Partner Van er hagkvæmur sendibíll sem hægt er að treysta á. Hann býður upp á frábært vinnuumhverfi, góða aksturseiginleika og sveigjanlegt flutningsrými.

Peugeot Partner Van er fáanlegur í tveimur lengdum. Hann er í boði bæði bein- og sjálfskiptur.

Notendavænn vinnuþjarkur sem þú getur stólað á

Rennihurð er á á hægri hlið bílsins. Hurðin er búin lokunarvörn. Tvær hurðir eru að aftan ( með 90 eða 180 gráðu opnun). Fellanlegt skilrúm er til staðar til að flytja lengri hluti.

Kynntu þér Partner

EXPERT VAN

Expert_tilboð

Peugeot Expert er fáanlegur í þremur mismunandi lengdum. Fyrst er það  L1- Stuttur sem er 4.06 metra langur, næst er L2- Millilangur sem er 4.95 metra langur og að lokum er það L3 - Langur sem er 5.03 metra langur. 

Grip Control - Spólvörn

Peugeot Expert er framdrifinn með spólvörn og stöðugleikakerfi en til viðbótar er hann einnig búinn sérstakri spólvörn. Gripstýringarkerfið ( Grip Control) býður upp á fimm stillingar,t.a.m fyrir snjó, sand og aur.

Kynntu þér Peugeot Expert

SÖLUSTAÐIR OG OPNUNARTÍMI