Peugeot Partner

PEUGEOT

MULTI-FLEX SÆTIN: HÁMARKS SVEIGJANLEIKI

/image/41/6/peugeot-partner-load-01.166416.jpg
/image/41/7/peugeot-partner-load-02.166417.jpg
/image/41/8/peugeot-partner-load-03.166418.jpg

Innréttingin býður sérlega fjölbreytta möguleika í innra rými bílsins. Hægt er að lyfta farþegasætinu að framan upp og mynda þannig slétt gólf til flutnings og við það stækkar flutningsrýmið um 400 lítra. Hægt er að opna lúguna í grindinni á milli til þess að flytja allt að 3 metra langa hluti.

FULLKOMIN AÐLÖGUNARHÆFNI

PEUGEOT Partner er með lægri brún inn í flutningsrými sem gerir aðgengi þægilegt. Afturhurðar bílsins opnast 180° svo auðvelt sé að ganga um farm bílsins. Hægt er að fá Partner með rennihurðum á hliðum. Partner getur flutt allt að 1,62 metra breiða hluti. Í Peugeot Partner komast 2 Europallettur og þaklúgan veitir möguleika á að flytja lengri hluti.

ÖRUGGUR FLUTNINGUR

/image/42/2/peugeot-partner-load-07.166422.jpg
/image/42/3/peugeot-partner-load-08.166423.jpg
/image/42/4/peugeot-partner-load-09.166424.jpg

Hægt er að fá PEUGEOT Partner með festingum í gólfi svo þú getir fest farminn fyrir flutninga. Til viðbótar er hægt að fá ýmsan búnað sem gerir alla flutninga einfaldari og öruggari.