Peugeot Partner

PEUGEOT

ÖKUTÆKI HANNAÐ TIL VINNU

PEUGEOT Partner var hannaður til vinnu og uppfyllir kröfur nútímans. Kröftugur framendi hans sker sig strax úr. Grillið með stoltu ljóninu fyrir miðju er eikenni hans. Framljós hans gefa honum nútímalegt útlit.

HAFÐU ÞAÐ ÞÆGILEGT Í VINNUNNI

partners

PEUGEOT Partner skapar þægilegt vinnuumhverfi og uppfyllir kröfur nútímans. Við hönnun bílsins var lögð áhersla á að umhverfi ökumanns væri sem þægilegast, há sætisstaða, góð yfirsýn, armpúðar sem hægt er að stilla, stillanlegt stýri og gírstöng í mælaborði. Í PEUGEOT Partner er auk þess sjálfvirk loftkæling til þæginda fyrir ökumann.

TENGIMÖGULEIKAR

/image/41/2/peugeot-partner-design-06.166412.jpg

Í dag er mikilvægt að vera vel tengdur og PEUGEOT Partner stenst kröfur nútímans. Með 7" snertiskjá í mælaborði bílsins með öllum helstu stillingum, skjárinn er í seilingarfjarlægð fyrir ökumann. Þú getur nýtt þér leiðsögukerfið eða spilað þína tónlist á einfaldan og öruggan hátt. Til viðbótar getur þú tengt tækin þín með USB tengi, Jack tengi eða Bluetooth.

SPEGLASKJÁR - MIRROR SCREEN

/image/41/3/peugeot-partner-design-07.166413.jpg

Með Speglaskjánum - MirrorScreen* getur þú varpað þeim smáforritum sem þú ert með í símanum á skjá í mælaborði bílsins.

GEYMSLUHÓLF

/image/41/4/peugeot-partner-design-08.166414.jpg
/image/41/5/peugeot-partner-design-09.166415.jpg

Fjöldi geymsluhólfa er í ökumannsrými bílsins. Í PEUGEOT Partner er hanskahólfið fyrir við hliðina á stýrinu til þæginda fyrir ökumann bílsins. Í þaki bílsins er er einnig hólf sem auðvelt er að ganga um.