/image/76/9/peugeot_par_2015_155_fr.166769.jpg
/image/76/9/peugeot_par_2015_155_fr.166769.jpg

PEUGEOT Partner Tepee Fjölnotabíll

Frá 2.890.000 KR .*

YTRI HÖNNUN

Peugeot Partner Tepee er fjölnotabíll sem sameinar hagkvæmni og notagildi. Hann býður upp á þægindi og er kjörinn bíll fyrir þann sem leggur mikla áherslu á notagildi.

KRÖFTUGUR

/image/70/9/peugeot_par_2015_151_fr.166709.jpg

Í gegnum útlit Partner Tepee skín persónuleiki sem er kröftugur og nútímalegur. Framendi bílsins hefur verið endurhannaður frá grunni með stolt ljónið fyrir miðju grilli. LED framljósin falla vel að útliti bílsins.

ÆVINTÝRAGJARN

/image/71/1/peugeot_par_2015_159_fr.166711.jpg
/image/71/2/peugeot_partnertepee_1502js011.166712.jpg

Peugeot Partner Tepee er til í ævintýri með þér. Útlit Partner Tepee er kröftugt.

LJÓSABÚNAÐUR

/image/71/6/peugeot_par_2015_105_fr.166716.jpg

LED framljósin falla vel að rennilegu útliti bílsins.

AÐGENGI

/image/71/4/peugeot_par_2015_155_fr.166714.jpg
/image/71/3/peugeot_par_2015_153_fr.166713.jpg

Partner Tepee er sérlega aðgengilegur frá öllum hliðum, með stórum rennihurðum á hliðum, stór afturhleri. Til viðbótar er hlerinn fáanlegur með opnanlegum afturglugga og þannig má komast í skottið án þess að opna hlerann. Einnig er hægt að búa Partner Tepee með tveim afturhurðum í stað hlera.

ÞAKBOGAR

/image/71/5/peugeot_par_2015_377_fr.166715.jpg

Fyrir enn meiri flutningsgetu geta þakbogar bílsins borið allt að 80 kg. Hægt er að festa bogana bæði langsum og þversum.

FELGUR

/image/71/0/peugeot_par_2015_002_fr.166710.jpg

Nýjar 8 arma 16" álfelgur setja punktinn yfir i-ið á nýjum PEUGEOT Partner Tepee.