/image/76/9/peugeot_par_2015_155_fr.166769.jpg
/image/76/9/peugeot_par_2015_155_fr.166769.jpg

PEUGEOT Partner Tepee Fjölnotabíll

Frá 2.890.000 KR .*

ÖRYGGI

Peugeot Tepee er búinn nýjasta öryggisbúnaði sem veitir ökumanni og farþegum aukið öryggi.

BAKKMYNDAVÉL

/image/73/8/peugeot_par_2015_394_fr.166738.jpg

Bakkmyndavélin fer sjálfkrafa af stað þegar bílinn er settur í bakkgír, mynd birtist á skjá í mælaborði og þannig getur þú fylgst með hvort eitthvað er í veginum.

BORGARBREMSA

/image/73/1/peugeot_par_2015_089_fr.166731.jpg
/image/73/7/peugeot_par_2015_143_fr.166737.jpg

Borgarbremsa er búnaður sem hjálpar til við að forðast slys eða í það minnsta milda áhrif þeirra ef ökumaður nær ekki að grípa nógu snöggt inní. Kerfið virkjast á hraða undir 30 km/klst.

NÁLÆGÐARSKYNJARAR

/image/73/2/peugeot_par_2015_090_fr.166732.jpg

Nálægðarskynjarar er hægt að fá bæði að framan og aftan. Kerfið gefur frá sér hljóðmerki þegar hindrun nálgast sem auðveldar ökumanni að leggja í stæði.

GRIP CONTROL SPÓLVÖRN

/image/73/4/peugeot_par_2015_256_fr.166734.jpg
/image/73/3/peugeot_par_2015_092_fr.166733.jpg

Grip Control spólvörnin aðlagar sig að öllum aðstæðum hvort sem þú ert í snjó, í aur, í sandi eða á grófum malarvegum. Þannig tæklar þú erfiðar vegaðstæður á einfaldan og öruggan hátt.

BREKKUAÐSTOÐ

Brekkuaðstoðin hindrar að bifreiðin renni afturábak þegar tekið er af stað í brekku.

ESP

/image/73/6/peugeot_par_2015_507_fr.166736.jpg

Stöðugleikastýring (ESP), aflræn stöðugleikastýring (DSC) og spólvörn (ASR). DSC kerfið leiðréttir undirstýringu. ASR spólvarnarkerfið passar að ávallt sé rétt grip á hjólum í hvaða aðstæðum sem er.

HRAÐASTILLIR OG HRAÐATAKMARKARI

/image/73/5/peugeot_par_2015_371_fr.166735.jpg

Hraðastilli og Hraðatakmarkara. Hraðastillirinn gerir þér kleift að halda jöfnum hraða (ekki þó í bröttum brekkum) og Hraðatakmarkarinn leyfir þér að stilla inn hámarkshraða.

ÞOKULJÓS AÐ FRAMAN

Fyrir aukið öryggi og betra útsýni við akstur, þokuljósin lýsa upp beygjur þegar ökutækið er á hraða undir 40 km/klst. Sérlega gagnlegt innan borgarmarka, á gatnamótum, á hlykkjóttum vegum og þegar verið er að leggja í stæði.