/image/76/9/peugeot_par_2015_155_fr.166769.jpg
/image/76/9/peugeot_par_2015_155_fr.166769.jpg

PEUGEOT Partner Tepee Fjölnotabíll

Frá 2.890.000 KR .*

INNRI HÖNNUN

Peugeot Partner Tepee er fjölnotabíll sem sameinar hagkvæmni og notagildi. Hann býður upp á þægindi og er kjörinn bíll fyrir þann sem leggur mikla áherslu á notagildi.

ÖKUMANNSRÝMIÐ

/image/71/7/peugeot_par_2015_156_fr.166717.jpg

Ökumannsrými Peugeot Partner Tepee státar af góðu útsýni. Stór framrúðan gerir ferðina ánægjulegri og þú færð tilfinningu um stórt rými. Nett stýrið, hæðarstillanleg sæti og gírstöngin er vel staðsett í mælaborði. Til viðbótar er fáanlega tveggja svæða tölvustýrð loftkæling.

SNERTISKJÁR

/image/72/7/peugeot_par_2015_530_fr.166727.jpg

Ökumannsrými Partner Tepee er þægilegt og notendavænt. 7" snertiskjárinn með helstu stjórntækjum fellur vel inn í innréttingu bílsins og er alltaf í seilingarfjarlægð frá ökumanni.

SVEIGJANLEGT RÝMI

/image/72/4/peugeot_par_2015_138_fr.166724.jpg
/image/72/5/peugeot_par_2015_139_fr.166725.jpg
/image/71/9/peugeot_par_2015_109_fr.166719.jpg

Partner Tepee er fáanlegur með 3 eða 5 stökum sætum. 7 sæta útgáfan var hönnuð með þægindi farþega í huga. Öll sætin eru stök og allt aðgengi eins og best verður á kosið. Í þriðju röðinni eru 2 stök sæti sem sitja hærra. Bil er á milli sætanna svo auðvelt sé fyrir börn að koma sér fyrir.

ZENITH ÞAKIÐ

/image/72/1/peugeot_par_2015_341_fr.166721.jpg

Zenith þak Peugeot Tepee hleypir inn fallegri náttúrulegri birtu.

GEYMSLUHÓLF

/image/72/2/peugeot_par_2015_115_fr.166722.jpg
/image/72/3/peugeot_par_2015_116_fr.166723.jpg
/image/72/0/peugeot_par_2015_113_fr.166720.jpg

Fjöldi geymsluhólfa er í Peugeot Partner Tepee. Hólf er fyrir ofan sólskyggni. Hólfið er opið að hluta og því aðgengi mjög þægilegt. Geymsluhólf er í miðjustokk bílsins milli framsæta. Hanskahólfið er 4 lítra, hólfið er í seilingarfjarlægð fyrir ökumann. Undir farþegasæti að framan er 14 lítra geymsluhólf.

FARANGURSRÝMIÐ

/image/72/6/peugeot_par_2015_155_fr.166726.jpg
/image/71/8/peugeot_par_2015_075_fr.166718.jpg

Farangursrými Peugeot Partner Tepee er rúmgott og aðlagar sig að þínum þörfum. Í 5 sæta útgáfunni er skottið 675 lítar og hægt að stækka í 1.350 lítra. Í tveggja sæta útgáfunni er flutningsrýmið 3.000 lítrar.