Peugeot 508 - 450.000 kr.aukahlutapakki

YTRI HÖNNUN

Nýr Peugeot 508 er stór, kröftugur og glæsilegur í útliti.

EINKENNANDI HÖNNUN

/image/94/0/peugeot_508_2014_206_fr_img2.165940.jpg

Línur Peugeot 508 eru kröftugar en um leið flæða þær fallega. Nútímaleg hönnunin endurspeglast í grillinu með ljónið fyrir miðju og straumlínulaga húddi bílsins. Ljósin hafa einnig fengið andlitslyftingu með LED tækninni.

SVIPMIKILL BÍLL

/image/91/1/les_feux_avant.165911.jpg

Bíllinn var endurhannaður til þess að skila auknum krafti og meiri persónleika, að framan eru LED ljósin sem gefa honum mikinn svip.

SJÁLFSÖRUGGUR OG HEILLANDI

/image/91/0/peugeot_508_2014_207_fr_img2.165910.jpg
/image/91/2/peugeot_508_2014_123_fr_img.165912.jpg

Endurhönnun Peugeot 508 er sérlega vel heppnuð og á það ekki síður við afturhluta bílsins. Fallegar línur einkenna hönnunina en um leið undirstrikar stuðarinn öryggishlutverk sitt.

EINSTÖK AKSTURSUPPLIFUN

/image/90/8/la_nouvelle_peugeot_5089.165908.jpg

Um leið og þú sest við stýrið á Peugeot 508 og ekur af stað munt þú upplifa einstaka akstursupplifun. Jarðtenging hans er einstök og hann liggur sérlega vel, þetta til viðbótar við skemmtilegar vélarnar skila einstakri akstursupplifun. Veljir þú Peugeot 508 GT færir þú akstursupplifunina á nýtt ángæjustig og útlit bílsins fær töffaralegan brag með tvöföldu pústi úr krómi.