Peugeot 508 - 450.000 kr.aukahlutapakki

ÖRYGGI

Hugvitsöm hönnun einkennir nýja Peugeot 508 með búnaði sem eykur á öryggi og ánægju ökumanns.

/image/92/5/_ecran_tactile_.165925.jpg

BAKKMYNDAVÉL

Myndavélin fer sjálfkrafa af stað þegar bílinn er settur í bakkgír. Búnaðurinn gefur ökumanni tækifæri á að fylgjast með umhverfinu á stórum skjá og auðveldar þannig að ökumanni að leggja í stæði.

/image/92/6/peugeot_508sw_2014_050_fr.165926.jpg

BLINDPUNKTSAÐVÖRUN OG BÍLASTÆÐAAÐSTOÐ

Bílastæðaaðstoðin samanstendur af fjórum skynjurum sem staðsettir eru í fram og afturstuðurum bílsins gefa ökumanni til kynna ef annað ökutæki, bíll eða vélhjól eru í blinda punktu ökumanns. LED ljós kvikna í hliðarspeglum þeim megin sem ökutæki er í blinda punkti.

STAFRÆNIR MÆLAR

/image/92/3/06.165923.jpg

Búnaðurinn varpar upplýsingum um aksturinn á skjá sem veitir ökumanni aðgang að öllum helstu upplýsingum án þess að þurfa að taka augun af veginum.

VIÐBÓTAR AKSTURSLJÓS

Viðbótar ljósin lýsa upp beygur í þá átt sem beygt er til viðbótar við aðaljós bílsins þegar ökuhraði er undir 49 km/klst. Þessi lýsing kemur sér sérlega vel innanbæjar, við gatnamót og í slæmu skyggni.

RAFMAGNS HANDBREMSA

Rafmagns handbremsan virkjast sjálfkrafa þegar bifreið er stöðvuð og fer sjálfkrafa af þegar bifreið er ræst. Brekkuaðstoðin heldur bifreiðinni kyrri þegar tekið er af stað í brekku.

ÖRYGGISPÚÐAR

/image/92/4/la_securite_de_la_nouvelle_peugeot_5084.165924.jpg

Ef til árekstrar kemur eru 6 öryggispúðar sem verja farþega bílsins: 2 að framan, 2 í hliðum og 2 öryggispúðagardínur.