Peugeot_3008_abyrgd
Peugeot_3008_abyrgd

PEUGEOT 3008

VÉLAR

/image/63/8/peugeot-3008-layout6-16-2.165638.jpg
/image/63/9/peugeot-3008-layout6-17-2.165639.jpg

Við ættum að kanna heiminn, en einnig að virða hann með umhverfisvænni tækni. Hinn nýji EMP2 undirvagn hefur verið hannaður með PureTech og BlueHDi vélunum, auk  8 þrepa sjálfskiptingarinnar til að gera nýja Peugeot 3008 einn af hagkvæmustu SUV bílum í sínum flokki.

SJÁLFVIRKUR SKOTTOPNARI

/image/63/4/peugeot-3008-2016-861-fr.img.69578.165634.jpg

Ertu með báðar hendur fullar? Ekkert mál! Þökk sé sjálfvirka skottopnaranum opnast og lokast skottið sjálfkrafa. Eina sem þú þarft að gera er að hreyfa fótinn undir afturstuðara bílsins. Gæti ekki verið einfaldara.i

LJÓSABÚNAÐUR

LED framljós PEUGEOT 3008 eru fallega römmuð með svörtum og krómuðum listum sem ýtir undir útlit hans með tengingu við augu ljónsins. Þrívíddarhönnun afturljósanna minnir á klær kattarins og gefur nýjum PEUGEOT 3008 sitt einkennandi útlit. i