Peugeot_3008_abyrgd
Peugeot_3008_abyrgd

PEUGEOT 3008

KRAFTUR OG GLÆSILEIKI

Þú nýtur þess að ferðast í nýjum Peugeot 3008. Hver ferð verður ævintýri líkust, sama hversu langt þú ætlar. Þú fellur fyrir notagildi, þægindum og kröftugu útliti nýja Peugeot 3008. Glæsileg hönnun og framúrskarandi gæði hvar sem á er litið.

EINKENNANDI HÖNNUN

/image/61/1/peugeot_3008_galerie-11-1.165611.jpg
/image/61/8/peugeot-3008-2016-306-fr.img.165618.jpg

Nýr PEUGEOT 3008 sker sig úr með einstakri hönnun. Straumlínulaga hönnunin, Black Diamond svartmálað þakið og ljósabúnaður bílsins sem líkir eftir klóm kattarins setja sterkan svip á bílinn. i

EINSTAKLEGA VEL HEPPNUÐ HÖNNUN

/image/61/4/peugeot_3008_galerie-23-11.165614.jpg
/image/61/5/peugeot_3008_galerie-19-11.165615.jpg

Ökumannsrými bílsins er sérlega fallegt og hannað með notagildi í huga. Í nýjum Peugeot 3008 er ný kynslóð af hinu annálaða i-Cockpit mælaborði og stjórntækjum. Þú sest inn í fullkomin stafrænan heim með 8“ snertiskjá, stafrænum mælum í mælaborði og stýri með helstu stjórntækjum. Við hönnun i-Cockpit var notagildi og þægindi fyrir ökumann haft að leiðarljósi þar sem öll stjórntæki, mælar og skjáir eru í sjónlínu ökumanns. Sportstýri i-Cockpit eykur stjórn og veitir næmara viðbragð. Há sætisstaðan eykur þægindi, aðgengi og öryggi í akstri. Farangursrými Peugeot 3008 er stórt og mikið, heilir 591 lítrar. 

i-Cockpit® AMPLIFY

/image/61/3/peugeot_3008_galerie-28-1.165613.jpg
/image/24/5/peugeot_3008_galerie-2-1.162245.jpg
/image/61/9/peugeot-3008-2016-312-fr.img.165619.jpg

Slakaðu á og njóttu i-Cockpit upplifunar, allt sem skynfæri þín kunna vel við. Þú getur stillt ljósin í ökumannsrýminu eftir því hvernig liggur á þér, þú getur meira að segja valið lykt sem þér líkar við hvort sem þú vilt aukna orku eða slaka á. Ilmar bílsins eru framleiddir af Scentys og Antoine Lie. Skapaðu þitt andrúmsloft. Ökumannsrýmið i-Cockpit  er hægt að tengja við Sportpakka Peugeot. i

SPORTSTILLING

/image/60/3/peugeot_3008_layout4-1.165603.jpg

Með sportstillingunni er vél og skipting snarpari og viðbragðsfljótari.

i

LISTIN LIGGUR Í SMÁATRIÐUNUM

/image/60/0/peugeot_3008_layout7-2.68566.165600.jpg
/image/60/1/peugeot_3008gt_layout7-9.68567.165601.jpg
/image/60/2/peugeot_3008gt_layout7-11.68568.165602.jpg

Öll efni hafa verið valin af kostgæfni, frá leðrinui, öðrum efnum og krómlistum hefur nýr Peugeot 3008 nútímalegt útlit sem tryggir að þú ferðast í lúxus.

SVEIGJANLEIKI

/image/62/0/peugeot-3008-2016-672-fr.img.165620.jpg
/image/62/2/peugeot-3008-2016-887-fr.img.165622.jpg
/image/62/1/peugeot-3008-2016-890-fr.img.165621.jpg

Þökk sé hugvitsamri hönnun getur þú stillt innan rýmið að þínum þörfum og þú getur flutt langa hluti með því að fella niður sætisbakið í farþegasæti að framan.

FELGUR

Fjölbreytt úrval af felgum er til fyrir nýjan Peugeot 3008.