108 5 dyra

Peugeot 108 - TILBOÐSVERÐ

PEUGEOT 108 5 dyra

Frá 1.650.000 KR .*

TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR

Uppgötvaðu Peugeot 108 5 dyra, nettan borgarbíl sem er sérsniðinn í snattið. Tækni, vélar og skiptingar.

RAFSTÝRÐ SJÁLFSKIPTING

/image/20/8/article1_1920x1080.166208.jpg

Nýr Peugeot 108 skilar þér hámarks akstursánægju þökk sé 5 gíra beinskiptingunni eða ETG5 5 gíra rafskiptingunni. ETG5 rafskiptingin leyfir ökumanni að skipta með einföldum hætti á milli beinskiptingar og sjálfskiptingar. Ef skiptingin er stillt á sjálfskiptingu, skiptir hún sjálfkrafa um gír en ökumaður getur tekið stjórnina og skipt sjálfur með því að hreyfa hreyfa gírstöngina eða flipana við stýrið.

STOP & START

/image/21/0/1920x1080-peugeot_108_2014_269_fr.166210.jpg

STOP & Start búnaðurinn er staðalbúnaður í 1,0 VTi STT bensínvélinni. Búnaðurinn sparar eldsneyti með því að drepa á vélinni þegar stoppað er t.d á ljósum og minnkar þannig útblástur og eldsneytiseyðslu.

PureTech VÉLAR

/image/20/9/article2_1920x1080.166209.jpg

Vélarnar sem eru fáanlegar í 108 eru 3 sílindra sem sameina hagkvæmni og afköst. Virkni vélanna við nýtingu bruna og minna viðnám tryggir góð afköst. Nýja 1,2 lítra PureTech Vti 82hö beinskipta vélin skilar frábærum afköstum en um leið lágri losun koltvísýrings, mengar aðeins 99 g/km.