Peugeot 108 - TILBOÐSVERÐ

PEUGEOT 108 5 dyra

Frá 1.650.000 KR .*

TÆKNI

Uppgötvaðu Peugeot 108 5 dyra, nettur bíll og því tilvalinn í snattið.

SNERTISKJÁR

/image/20/0/peugeot_108_2014_203_fr-480x2601.166200.jpg

Nýr Peugeot 108 býr yfir nýrri tækni sem auðveldar daglegt líf, 7" snertiskjárinn er staðsettur í miðju mælaborðinu. Skjárinn er einnig stjórnstöð fyrir útvarp og aðrar stillingar. Skjárinn með öllum helstu upplýsingum er í sjónlínu ökumanns.

SPEGLASKJÁR

/image/20/2/mirror-screen.166202.jpg

Speglaskjárinn speglar símann þinn á skjá í mælaborðinu. Þannig getur þú notað símann á öruggann hátt á speglaskjánum.

OPNA OG AF STAÐ

Opna og af stað. Lyklalausa tæknin gerir þér kleift að læsa og aflæsa bílnum án þess að nota lykil, til viðbótar er start/stopp hnappur til þess að ræsa og drepa á bílnum.

SJÁLFVIRKT LOFTFLÆÐIKERFI

/image/20/1/article4_480x260.166201.jpg

Sjálfvirkt tölvustýrð miðstöð stjórnar og hámarkar gæði hita í farþegarými, loftflæði, dreifingu og inntöku lofts.