Peugeot 108 - TILBOÐSVERÐ

PEUGEOT 108 5 dyra

Frá 1.650.000 KR .*

HÖNNUN

Uppgötvaðu Peugeot 108 5 dyra, nettan borgarbíl sem er sérsniðinn í snattið. Njóttu þess að horfa á hann og hannaðu hann að þínum þörfum.

FÁGUÐ HÖNNUN

/image/17/0/1920x1080-peugeot_108_2014_295_fr.166170.jpg

Nýr Peugeot 108 er stílhreinn og fallegur bíll. Hann vekur athygli hvar sem hann er þökk sé fágaðri hönnun, sportlegum línum og úthugsuðum smáatriðum. Framendinn er kröftugur og svipmikill með áberandi grilli og loftinntaki sem situr lágt.

EINKENNANDI LJÓSIN

Peugeot 108
/image/18/1/article2_1920x1080_2.166181.jpg

Einkennandi ljós 108 eru auðþekkjanleg og grípa athygli. Þau eru innrömmuð í svartan og krómaðan ramma og með LED ljósabogunum gefa þau bílnum glæsileika og fágun. Afturljósin líkja eftir klóm kattarins í hönnun.

SÉRPANTANIR

/image/18/2/article4_1920x1080.166182.jpg

Þar sem þú getur valið úr átta litum og úrvali mismunandi innréttinga er auðveldlega hægt að sníða nýja Peugeot 108 að þínu persónleika. Til þess að fá Peugeot 108 til að endurspegla þig, þarftu aðeins að velja úr þeim átta litum, útfærslum og búnaði sem í boði eru. Gefðu sköpunargáfunni lausan tauminn þegar þú velur nýjan 108 - skerðu þig úr fjöldanum!

UPPGÖTVAÐU INNRA RÝMIÐ

Lýsing á innréttingu

ÞÆGINDI

/image/17/4/article5_1920x1080.166174.jpg

Farþegarýmið í 108 er hann með notkun og þægindi í huga. Hæðarstillanleg sæti hjálpa ökumanni að stilla stjórntæki í seilingarfjarlægð: stór 7" snertiskjárinn, ræsihnappurinn ásamt sjálfvirkum loftræstibúnaðinn.

ÁKLÆÐI

Curitiba áklæðið er í Access útfærslunni. Í Active og Allure úrfærslum er Carolight tauáklæði.