TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR

EAT6 SJÁLFSKIPTING

/image/36/4/peugeot_208_2015_159_fr.166364.jpg

Nýr PEUGEOT 2008 með 1,2 lítra Pure Tech 110 vélunum er búinn EAT6 sjálfskiptum gírkassa, sem hámarkar eldsneytisnýtingu og eykur á akstursánægju. Quickshift tæknin býður uppá liprar og hraðar skiptingar milli gíra við akstur.

Til þess að hindra skrens er gírkassinn búinn búnaði sem læsist og þannig minnkar núningur og afköstin líkjast beinskiptum  gírkassa.

Munurinn á EAT6 sjálfskiptingunni og beinskiptum gírkassa er aðeins 1 g/km á útblæstri og þannig sameinast akstursánægja og lægri eldsneytiseyðsla.

SÓTAGNASÍUR OG SCR

/image/36/7/peugeot_suv2008_layout1-7.166367.jpg

BlueHDi tæknin hámarkar nýtingu eldsneytis ( eyðsla frá 3 l/100 km í blönduðum akstri skv. Reglugerð 99/100/EC) þökk sé SCR og FAP tækninni.

Með því að setja upp SCR uppstreymi í FAP síunni hefur Peugeot tekist að:

 • Draga úr Nox (níturoxíð) um allt að 90%.
 • Minnkun á koltvísýringslosun og hámarka nýtingu eldsneytis (allt að 4% miðað við aðrar Euro 5 vélar).
 • Hraðari gangsetning þökk sé betri vinnslu á lágum hita.

STOPP & START TÆKNI

/image/36/8/peugeot_suv2008_layout4-5.166368.jpg

Hröð, skilvirk og hljóðlát Stopp & Start tæknin slekkur á bílnum þegar hann er í kyrrstöðu ákveðin tíma. Við þetta sparast eldsneyti og koltvísýringslosun verður minni.

Þegar þú sleppir bremsunni fer vélin strax í gang, án hávaða eða titrings.

MÁL

 • /image/37/0/peugeot_suv2008_layout_14_1-1.166370.jpg

  YTRA MÁL

 • /image/37/2/peugeot_suv2008_layout_14_2-1.166372.jpg

  INNRA RÝMI

 • /image/37/4/peugeot_suv2008_layout_14_3-2.166374.jpg

  FARANGURSRÝMI