Peugeot_2008 abyrgd
Peugeot_2008 abyrgd

PEUGEOT 2008

TENGING BÍLS OG VEGAR

/image/34/9/peugeot_suv2008_layout4-1.166349.jpg

Hönnun PEUGEOT 2008 skilar þér alltaf ánægjulegum akstri, snöggum viðbrögðum og góðu veggripi. Útkoman er sönn akstursánægja.

BÍLASTÆÐAAÐSTOÐ OG BAKKMYNDAVÉL

Bílastæðaaðstoðin skynjar laus stæði og aðstoðar þig við að leggja í hliðarstæði. Á hraða undir 8 km/klst, tekur bíllinn við stjórninni og veitir ökumanni upplýsingar með bæði hljóð og mynd á meðan bíllinn leggur í stæði. Bakkmyndavélin fer sjálfkrafa af stað þegar bílinn er settur í bakkgír, mynd birtist á skjá í mælaborði og þannig getur þú fylgst með hvort eitthvað er í veginum.

LJÓSABÚNAÐUR

Svartar og krómaðar ljóshlífar setja svip sinn á LED framljós Peugeot 2008, gefa þeim skarpan og rennilegan blæ. Ljósin tryggja góðan lýsingu á vegum, við vegbrúnir og í beygjum.

SPEGLASKJÁR

/image/35/2/peugeot_suv2008_layout4-2.166352.jpg

Speglaskjárinn gerir þér kleift að nota þau forrit sem þú ert með í snjallsímanum þínum í bílnum. Öryggi er í forgangi og því hefur viðmótið verið hannað sérstaklega fyrir notkun í akstri.