Peugeot Expert
Peugeot Expert

TÆKNI OG ÖRYGGI

PEUGEOT Expert er búinn hátæknibúnaði sem gerir aksturinn öruggari og þægilegri.

UMFERÐASKILTALESARI OG HÁMARKSHRAÐAKERFI

i

Myndavélin er búin skynjurum sem les á umferðaskilti og þekkir hámarkshraða, kerfið lætur ökumann vita á skjá í mælaborði. 

BAKKMYNDAVÉL

i

Myndavélin fer sjálfkrafa af stað þegar bílinn er settur í bakkgír og veitir ökumanni 180° sýn umhverfis bílinn. Búnaðurinn sýnir leiðarlínur og gefur ökumanni tækifæri á að fylgjast með umhverfinu á stórum skjá og auðveldar þannig að ökumanni að leggja í stæði.

NEYÐARHEMLUN

i

Neyðarhemlunarkerfið grípur inní ef það skynjar að árekstur sé yfirvofandi. Myndavélin og skynjararnir nema bæði hluti á ferð og þá sem eru kyrrstæðir. Ef til þess kæmi að ökumaður næði ekki að bremsa í tæka tíð grípur kerfið inní og bremsar. Kerfið virkar á hraða undir 30 km/klst og er hannað til að draga úr áhrifum árekstrar með því að draga úr höggi.

ÖRYGGISPÚÐAR

/image/86/1/peugeot_expert_layout5-1.166861.jpg

Ef til árekstrar kemur eru 4 öryggispúðar sem verja farþega bílsins:

  • 2 að framan og
  • 2 í hliðum