Peugeot Expert
Peugeot Expert

HÖNNUN OG ÞÆGINDI

Fallegar línur og kröftugt útlit PEUGEOT Expert eru frábær viðbót við rúmgóðan bíl og notendavæna innréttingu.

YTRI HÖNNUN

Hönnun PEUGEOT Expert sameinar kröftugt útlit og fágun, með framenda og flutningsrými í fullkomnum hlutföllum. 

INNRI ÞÆGINDI

Innra rými PEUGEOT Expert er notendavænt, praktískt og þægilegt með sætum sem styðja vel við bakið í akstri. Sestu um borð og njóttu akstursins með stafrænum mælum og ökumannsaðstoð. Moduwork innréttingin leyfir þér að breyta bílnum í skrifstofu á hjólum. Snjallsímastandurinn gerir þér kleift að hafa símann í seilingarfjarlægð án þess að hann trufli aksturinn.