YTRI HÖNNUN

Peugeot 5008 er fjölskylduvænn 7 sæta bíll með rennilegum línum

RENNILEGAR LÍNUR

/image/07/2/style-profile-960x460.166072.jpg

Sjáðu fágaðan persónuleika Peugeot 5008, glæsileiki hans er undirstrikaður í heildar útliti hans.

LJÓSABÚNAÐUR

/image/13/9/signature_lumineuse_1920x1080.166139.jpg

Nýr Peugeot 5008 er búinn fallegri LED-lýsingu í framljósum bílsins.

FELGUR

Felgur úr léttum málmi voru sérstaklega þróaðar með dekkjunum til þess að hafa minna viðnám og með því þarf ökutækið minni orku til að knýja það áfram.

5008

ÞAKBOGAR OG HJÓLAFESTINGAR

Langbogarnir á þakinu veita möguleika fyrir skíðafestingar eða toppbox. Hjólafesting á dráttarkrók leyfir þér að flytja 3 hjól á öruggan hátt. Það er fljótlegt og einfalt að setja festingar á bíl.

/image/06/8/accesoires-personalisation-1920x1080.166068.jpg

AUKABÚNAÐUR

Hægt er að fá satin krómaðar hlífar hliðarspegla 5008 sem passar sérlega vel við krómaðar hlífar á hurðahandföngum.